Karl K. Karlsson


Karl K. Karlsson stofnaði félagið með sínu nafni árið 1946 og er það enn rekið sem fjölskyldufyrirtæki.

Karl K. Karlsson flytur inn mat- og drykkjarvörur, áfengar og óáfengar, sælgæti og hreinlætisvörur.

Við flytjum inn, seljum, dreifum og markaðssetjum sterk vörumerki til viðskiptamanna víðs vegar um land. 

Okkar markmið er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á breidd í vöruúrvali og góða þjónustu. 

Karl K. Karlsson hefur á að skipa þekktum, alþjóðlegum vörumerkjum sem uppfylla væntingar kröfuharðra neytenda.